Altæk hönnun náms

Altæk hönnun náms (e. universal design for learning – UDL) hefur verið töluvert til umræðu í tengslum við menntamál undanfarin ár. Um er að ræða ákveðna nálgun í skipulagi náms og þróun námstækja og umhverfis þar sem leitast er við að taka tillit til ólíkra þarfa nemenda. Hér fyrir neðan eru drög að þýðingu á viðmiðum fyrir altæka hönnun náms sem ... Lesa meira »

Reiknivél fyrir ECTS einingar til nota við skipulagningu námskeiða

Bent hefur verið á að Baldur Sigurðsson hafi útbúið ECTS reiknivél sem margir við MVS og víðar í HÍ hafa notað. Sú reiknivél er töluvert ítarlegri en sú sem hér var kynnt. Reiknivélin er hýst á vef Ritvers HÍ og má nálgast hana og tengt fræðslu- og útskýringarefni hér (sjá neðst á viðkomandi síðu undir „Áætlun um vinnu stúdenta“). Einnig ... Lesa meira »

Stuðningur fyrir kennara og deildir vegna kennslu og kennsluþróunar

Innan Háskóli Íslands og á einstökum sviðum hans er stutt við kennslu og kennsluþróun með ýmsum hætti. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá helstu stuðningsaðila og verksvið þeirra. Kennarar menntavísindasviðs hafa verið nokkuð duglegir að nýta sér það sem er í boði og höfum við til dæmis verið dugleg að sækja í Kennsluþróunarsjóð og þó nokkur fjöldi hefur nýtt ... Lesa meira »

2019 Horizon Report: Framtíðarspá um tækni og háskólakennslu

Educause hefur gefið út 2019 Horizon Report um framtíð tækni og háskólakennslu sem er framhald af ritröð sem New Media Consortium (NMC) gaf út áður. Nýja skýrslan er nokkuð ítarlegri en fyrri skýrslur NMC og inniheldur hún ekki aðeins spár um innleiðingu nýrar tækni, heldur einnig um tengdar sveiflur í starfsumhverfi háskóla, fyrirsjáanlegar áskoranir og baksýnisgreiningar á fyrri spám. Meðal ... Lesa meira »

Inspera: Nýtt rafrænt prófakerfi HÍ

Háskóli Íslands hefur tekið í notkun nýtt rafrænt prófakerfi. Kerfið er norskt að uppruna og heitir Inspera. Allir kennarar HÍ hafa nú þegar fengið aðgang að kerfinu og geta skráð sig inn með Uglu-innskráningu. Farið er á vef Inspera fyrir HÍ (https://hi.inspera.com). Kennarar velja þar að fara inn sem „Admin“ eins og sést á myndinni hér fyrir neðan áður en ... Lesa meira »

Nýtt frá Kennslumálasjóði: Kennsluafsláttur til kennsluþróunar

Kennslumálasjóður hefur auglýst eftir umsóknum í nýja styrktarleið þar sem kennarar HÍ geta sótt um að fá kennsluafslátt til að fá svigrum til að þróa eigin kennslu og efla kennslufærni. Umsóknarfrestur er til 24. apríl. Frekari upplýsingar um þessa nýju styrktarleið eru í glærum Ragnýjar Þóru Guðjohnsen hér fyrir neðan. Lesa meira »

Dr. Frank Rennie: Sniðmát fyrir skipulagningu námskeiða

Nýlega heimsótti Dr. Frank Rennie (@frankrennie), prófessor við University of the Highlands and Islands (UHI) – Lews Castle College í Skotlandi, Háskóla Íslands og var m.a. með erindi og óformlega samræðustund um fjarnám á háskólastigi. Í UHI hefur safnast töluverð reynsla og þekking á sviði fjarmenntunar enda þjónar háskólinn svæðinu í norður Skotlandi þar sem byggð dreifist yfir hálendi og eyjar ... Lesa meira »

EUA Trends 2018: Nám og kennsla í evrópskum háskólum

The European University Association’s 2018 Trends Report examines how learning and teaching at European higher education institutions evolves in the context of changing demands, technological and societal development, and European and national policies and reforms. This flagship report gathers data from more than 300 higher education institutions in 42 European countries. Co-authors Michael Gaebel and Thérèse Zhang present the main ... Lesa meira »