Blandað nám með Rögnu Kemp Haraldsdóttur

Ragna Kemp Haraldsdóttir kennir Upplýsingafræði við Háskóla Íslands.  Ragna hefur langa reynslu af blandaðri kennslu. Kennslumiðstöðin telur að reynsla Rögnu muni nýtast kennurum vel á tímum Covid og að hún muni kveikja hugmyndir um hvernig er hæg... Lesa meira »

Hverjir eru kostir staðnáms með Terry Gunnell

Terry Gunnell hefur unnið sem kennari um árabil og er handhafi viðurkenningar fyrir framúrskarandi kennslu árið 2018 í Háskóla Íslands. Hvernig finnst honum best að kenna staðnám og hvað þýðir það eiginlega að vera "stuffed lemon"?  ... Lesa meira »

KENNSLUVARPIÐ

Kennsluvarpið upplýsir kennara um stefnur og strauma á sviði kennslufræðinnar en er ekki síst ætlað að veita innblástur fyrir mismunandi kennsluaðferðir - bæði nýjar sem gamlar. Markmið kennsluvarpsins er að deila kennslufræðilegri þekkingu við Háskól... Lesa meira »

Hvernig uppfæri ég í nýjustu útgáfu Zoom?

Til að geta nýtt nýjustu möguleika Zoom forritsins er mikilvægt að tryggja að nýjasta útgáfa forritsins sé uppsett á tölvu eða snjalltæki viðkomandi. Flest snjalltæki uppfæra öpp sjálfvirkt og ætti því ekki að þurfa að uppfæra þau sérstaklega. Á Windows og Apple tölvum gæti reynst nauðsynlegt að setja uppfærslur inn handvirkt. Það er gert þannig: 1. Zoom forritið er ræst ... Lesa meira »

Nokkrir punktar varðandi upptökur á kennslu og kennslu í gegnum fjarfundarbúnað

Hér er aðeins fjallað um það með hvaða hætti kennarar geta einfaldað sér lífið og tekið fyrirlestra/umræður upp án þess að nemendur þurfi að veita samþykki sitt. Nánari upplýsingar um hvernig nemendur skulu veita samþykki fyrir upptöku/birtingu eru væntanlegar. Upptaka kennslustunda telst heimil án þess að samþykki nemenda komi til, en mikilvægt er að upplýsa þá nemendur sem viðstaddir eru ... Lesa meira »

Ég er að fara að kenna á netinu! Hvað á ég að gera?!?

Hér er stuttur gátlisti með helstu atriðum sem þarf að hafa í lagi áður en fjarkennslustund yfir netið hefst. Þetta gildir hvort sem verið er að nota Zoom, Teams, Canvas Studio, Skype, eða hvað annað. Nemendur mínir eru með tengil á netfundinn, vita hvaða hugbúnað/kerfi við erum að nota og vita hvenær kennsla hefst. Vissirðu að þú getur sett upp ... Lesa meira »

Kynning á Canvas fyrir nemendur HÍ

Kennslusvið HÍ hefur látið útbúa stutt myndskeið með kynningu á Canvas fyrir nemendur HÍ. Ég hef gert myndskeiðið aðgengilegt á YouTube svo auðvelt sé að deila því með nemendum, innfella í Powerpoint glærur og deila á námsvefum. Slóðinn á myndskeiðið (notast til að setja í glærur eða á námsvefi): https://www.youtube.com/watch?v=zmwOFh6Hz60   Lesa meira »