Ragna Kemp Haraldsdóttir kennir Upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Ragna hefur langa reynslu af blandaðri kennslu. Kennslumiðstöðin telur að reynsla Rögnu muni nýtast kennurum vel á tímum Covid og að hún muni kveikja hugmyndir um hvernig er hæg... Lesa meira »
Hverjir eru kostir staðnáms með Terry Gunnell
Terry Gunnell hefur unnið sem kennari um árabil og er handhafi viðurkenningar fyrir framúrskarandi kennslu árið 2018 í Háskóla Íslands. Hvernig finnst honum best að kenna staðnám og hvað þýðir það eiginlega að vera "stuffed lemon"? ... Lesa meira »
Hvernig á að útbúa kennsluáætlun með Elvu Björg Einarsdóttur
Hvað þýðir eiginlega nemandamiðuð kennsluáætlun, og afhverju ætti kennari að nota hana? Elva Björg Einarsdóttir mætir í hljóðklefann í Setbergi og ræðir hvernig best er að hanna góða kennsluáætlun. Lesa meira »
Hvernig á að nota Canvas í kennslu með Tryggva Má
Ert þú ein(n) af þeim sem er að vandræðast með af hverju Háskóli Íslands hefur ákveðið að nota Canvas? Tryggvi Már Gunnarsson útskýrir hvernig hægt er að nota Canvas til að styrkja kennslu. Lesa meira »
Fjar- og rafræn próf
Glærur frá kynningu á fundi með deildarstjórum MVS um fjar- og rafræn próf. Ath. frekari upplýsingar á vef Kennslumiðstöðvar: http://kemst.hi.is/fraedsluefni/namsmat/ Lesa meira »
KENNSLUVARPIÐ
Kennsluvarpið upplýsir kennara um stefnur og strauma á sviði kennslufræðinnar en er ekki síst ætlað að veita innblástur fyrir mismunandi kennsluaðferðir - bæði nýjar sem gamlar. Markmið kennsluvarpsins er að deila kennslufræðilegri þekkingu við Háskól... Lesa meira »
Hvernig uppfæri ég í nýjustu útgáfu Zoom?
Til að geta nýtt nýjustu möguleika Zoom forritsins er mikilvægt að tryggja að nýjasta útgáfa forritsins sé uppsett á tölvu eða snjalltæki viðkomandi. Flest snjalltæki uppfæra öpp sjálfvirkt og ætti því ekki að þurfa að uppfæra þau sérstaklega. Á Windows og Apple tölvum gæti reynst nauðsynlegt að setja uppfærslur inn handvirkt. Það er gert þannig: 1. Zoom forritið er ræst ... Lesa meira »
Nokkrir punktar varðandi upptökur á kennslu og kennslu í gegnum fjarfundarbúnað
Hér er aðeins fjallað um það með hvaða hætti kennarar geta einfaldað sér lífið og tekið fyrirlestra/umræður upp án þess að nemendur þurfi að veita samþykki sitt. Nánari upplýsingar um hvernig nemendur skulu veita samþykki fyrir upptöku/birtingu eru væntanlegar. Upptaka kennslustunda telst heimil án þess að samþykki nemenda komi til, en mikilvægt er að upplýsa þá nemendur sem viðstaddir eru ... Lesa meira »
Ég er að fara að kenna á netinu! Hvað á ég að gera?!?
Hér er stuttur gátlisti með helstu atriðum sem þarf að hafa í lagi áður en fjarkennslustund yfir netið hefst. Þetta gildir hvort sem verið er að nota Zoom, Teams, Canvas Studio, Skype, eða hvað annað. Nemendur mínir eru með tengil á netfundinn, vita hvaða hugbúnað/kerfi við erum að nota og vita hvenær kennsla hefst. Vissirðu að þú getur sett upp ... Lesa meira »
Kynning á Canvas fyrir nemendur HÍ
Kennslusvið HÍ hefur látið útbúa stutt myndskeið með kynningu á Canvas fyrir nemendur HÍ. Ég hef gert myndskeiðið aðgengilegt á YouTube svo auðvelt sé að deila því með nemendum, innfella í Powerpoint glærur og deila á námsvefum. Slóðinn á myndskeiðið (notast til að setja í glærur eða á námsvefi): https://www.youtube.com/watch?v=zmwOFh6Hz60 Lesa meira »