Það skiptir mjög miklu máli hvernig þú notar stílsnið fyrir kaflaheiti og fyrirsagnir. Þetta hefur með aðgengismál að gera en til dæmis lesa talgerflar fyrst h1, síðan h2, og svo koll af kolli. Það er því hluti af því að byggja síðuna rétt upp og koma henni rétt á framfæri að nota stílsnið fyrirsagna rétt. Leitarvélar nýta sér einnig stílsniðin ... Lesa meira »
Setja kennsluáætlun upp í Canvas
Kennslusvið Háskóla Íslands mælir með að setja Kennsluáætlunina undir valmyndina Kennsluáætlun (e. Syllabus) í Canvas. Skipta henni upp í nokkra kafla og birta hvern kafla fyrir sig á sér síðu. Hægt er að ná í sniðmát fyrir kennsluáætlun inni í Opið efni í Canvas, flytja inn í námskeiðið sitt og breyta því. Það getur einnig verið gott að setja áætlunina ... Lesa meira »
Hópumræður: Fulltrúar hópa segja frá
Kolbrún Pálsdóttir, forseti MVS: Staðlotur og framtíð þeirra
Ragnheiður Júníusdóttir: Matreiðslukennsla í kófinu. Hvað nú?
Ragný Þóra Guðjohnsen, formaður kennslunefndar: Áherslur í kennslu á næsta skólaári
Svava Pétursdóttir: Heillaráð Svövu – Að virkja nemendur í netkennslu
Tryggvi Thayer, kennsluþróunarstjóri: Hvað felst í hugtakinu vendinám?
#12dagaPadlet Menntavísindasviðs – Deilum reynslu, hugmyndum o.fl.
Undanfarin ár hafa íslenskir kennarar á Twitter búið sig undir jólin með leiknum #12dagaTwitter, sem @SifSindra hefur staðfært og hefur fengið frábærar undirtektir. Nú ætlum við á Menntavísindasviði að fara í okkar eigin #12daga leik en í stað Twitters ætlum við að nota Padlet (#12dagaPadlet), nýtt gagnlegt tól sem allir kennarar sviðsins geta nú fengið aðgang að til að nota ... Lesa meira »
Námsmat á tímum Covid með Amalíu Björnsdóttur
Amalía Björnsdóttir prófessor við Háskóla Íslands er mætt í hljóðver til að ræða um námsmat á tímum Covid. Heimsfaraldurinn hefur breytt miklu í starfi háskóla um allan heim. Amalía telur þörf á að endurskoða námsmat til framtíðar meðal annars með till... Lesa meira »