Home | Event | Vinnustofa um rannsóknir og birtingar um kennsluþróun
Vinnustofa um rannsóknir og birtingar um kennsluþróun

Vinnustofa um rannsóknir og birtingar um kennsluþróun

Map Unavailable

Dagur/Tími
Date(s) - 20/06/2019
1:00 e.h. - 3:00 e.h.

Staður
Háskólatorg, HT-300

Flokkar Engir flokkar


Dr. Johan Geertsema & Dr. Kathryn Sutherland

Hefur þú sinnt rannsóknum á háskólakennslu eða kennsluþróun í háskólum. Hefurðu hug á að birta þær niðurstöður? Dr. Kathryn Sutherland og dr. Johan Geertsema, reyndir ritstjórar frá tímaritinu International Journal for Academic Development (IJAD) sem er tímariti útgefið af ICED (International Consortioum for Educational Development), munu leiða þátttakendur í gengum birtingarferlið. Fjallað verður um það að velja tímarit, afmarka viðfangseefni, að undirbúa gott handrit, bregðast við ritrýni og halda góðum tengslum við ritstjóra. Vinnustofan er öllum opin, bæði nýliðum á sviðið háskólakennslufræða og þeim sem reyndari eru.