Home | Event | Nám í kennslufræði háskóla
Nám í kennslufræði háskóla

Nám í kennslufræði háskóla

Map Unavailable

Dagur/Tími
Date(s) - 15/04/2019
Allan daginn

Flokkar


Námsleið í háskólakennslufræði er ætluð háskólakennurum og doktorsnemendum sem hafa umsjón með námskeiðum á háskólastigi. Mikilvægt er að þátttakendur hafi reynslu af kennslu. Umsókn um nám í kennslufræði háskóla er rafræn á vef Kennslumiðstöðvar HÍ. Næsti frestur fyrir umsóknir er 15. apríl fyrir nám á haustmisseri, en 15. október fyrir nám á vormisseri.