Home | Viðburðir | Myndbönd frá viðburðum

Myndbönd frá viðburðum

Vinnustofa um jafningjamat í FeedbackFruits í Canvas

Kennurum í Háskóla Íslands (HÍ) bauðst að mæta á kynningu í Teams um nýja viðbót í Canvas sem heitir FeedbackFruits 22. mars 2022. Áhugi kennara á Menntavísindasviði (MVS) virtist mikill þar sem að 80% af þátttakendum voru frá því MVS eða nítján kennarar. Við á MVS ákváðum því að bjóða upp á vinnustofu í framhaldi af kynningunni, sem að Tryggvi ... Lesa meira »