Home | Viðburðir

Viðburðir

Vinnustofa um jafningjamat í FeedbackFruits í Canvas

Kennurum í Háskóla Íslands (HÍ) bauðst að mæta á kynningu í Teams um nýja viðbót í Canvas sem heitir FeedbackFruits 22. mars 2022. Áhugi kennara á Menntavísindasviði (MVS) virtist mikill þar sem að 80% af þátttakendum voru frá því MVS eða nítján kennarar. Við á MVS ákváðum því að bjóða upp á vinnustofu í framhaldi af kynningunni, sem að Tryggvi ... Lesa meira »

Viðburðir fyrir kennara á MVS í desember 2021

Fimmtudagur 9. desember kl. 10-11 í Teams Opin samráðsstund um Canvas Kíktu til okkar í Teams til að skoða uppsetningu námskeiða þinna í Canvas fyrir vorönnina. Tryggvi Thayer kennsluþróunarstjóri og Sigurbjörg Jóhannesdóttir verkefnastjóri. Þriðjudagur 14. desember kl. 11-11:30 í Zoom https://eu01web.zoom.us/my/vinnustofa Meeting ID: Meeting ID: 354 525 4966 Lykilorð: mvs2021 Örnámskeið: Námskeiðshönnun með sniðmátum MVS í Canvas Örnámskeið þar sem ... Lesa meira »

Dr. Jennifer Stamp – Maximizing the Benefits of Recorded Lectures: A Tale of Tricky Topics

Síðsumars 2021 heimsótti Dr. Jennifer Stamp Menntavísindasvið HÍ og flutti áhugavert erindi. Dr. Stamp kennir við Dalhousie University í Halifax í Kanada. Hún hefur undanfarin ár verið að prófa sig áfram með ýmsar kennsluaðferðir í stórum inngangskúrsum með það í huga að færa sig nær vendinámi. Dr. Stamp sagði frá því hvernig hún hefur nýtt sér upptökur á fyrirlestrum fyrir ... Lesa meira »