Home | Upplýsingatækni til kennslu

Upplýsingatækni til kennslu

#12dagaPadlet Menntavísindasviðs – Deilum reynslu, hugmyndum o.fl.

Undanfarin ár hafa íslenskir kennarar á Twitter búið sig undir jólin með leiknum #12dagaTwitter, sem @SifSindra hefur staðfært og hefur fengið frábærar undirtektir. Nú ætlum við á Menntavísindasviði að fara í okkar eigin #12daga leik en í stað Twitters ætlum við að nota Padlet (#12dagaPadlet), nýtt gagnlegt tól sem allir kennarar sviðsins geta nú fengið aðgang að til að nota ... Lesa meira »

Fjar- og rafræn próf

Glærur frá kynningu á fundi með deildarstjórum MVS um fjar- og rafræn próf. Ath. frekari upplýsingar á vef Kennslumiðstöðvar: http://kemst.hi.is/fraedsluefni/namsmat/ Lesa meira »

Hvernig uppfæri ég í nýjustu útgáfu Zoom?

Til að geta nýtt nýjustu möguleika Zoom forritsins er mikilvægt að tryggja að nýjasta útgáfa forritsins sé uppsett á tölvu eða snjalltæki viðkomandi. Flest snjalltæki uppfæra öpp sjálfvirkt og ætti því ekki að þurfa að uppfæra þau sérstaklega. Á Windows og Apple tölvum gæti reynst nauðsynlegt að setja uppfærslur inn handvirkt. Það er gert þannig: 1. Zoom forritið er ræst ... Lesa meira »

Ég er að fara að kenna á netinu! Hvað á ég að gera?!?

Hér er stuttur gátlisti með helstu atriðum sem þarf að hafa í lagi áður en fjarkennslustund yfir netið hefst. Þetta gildir hvort sem verið er að nota Zoom, Teams, Canvas Studio, Skype, eða hvað annað. Nemendur mínir eru með tengil á netfundinn, vita hvaða hugbúnað/kerfi við erum að nota og vita hvenær kennsla hefst. Vissirðu að þú getur sett upp ... Lesa meira »

2019 Horizon Report: Framtíðarspá um tækni og háskólakennslu

Educause hefur gefið út 2019 Horizon Report um framtíð tækni og háskólakennslu sem er framhald af ritröð sem New Media Consortium (NMC) gaf út áður. Nýja skýrslan er nokkuð ítarlegri en fyrri skýrslur NMC og inniheldur hún ekki aðeins spár um innleiðingu nýrar tækni, heldur einnig um tengdar sveiflur í starfsumhverfi háskóla, fyrirsjáanlegar áskoranir og baksýnisgreiningar á fyrri spám. Meðal ... Lesa meira »

Inspera: Nýtt rafrænt prófakerfi HÍ

Háskóli Íslands hefur tekið í notkun nýtt rafrænt prófakerfi. Kerfið er norskt að uppruna og heitir Inspera. Allir kennarar HÍ hafa nú þegar fengið aðgang að kerfinu og geta skráð sig inn með Uglu-innskráningu. Farið er á vef Inspera fyrir HÍ (https://hi.inspera.com). Kennarar velja þar að fara inn sem „Admin“ eins og sést á myndinni hér fyrir neðan áður en ... Lesa meira »