Hér er stutt fræðslumyndband [2:32 mín.] fyrir kennara þar sem farið er í hvernig þeir geta birt einkunnir og athugasemdir sem eru komnar í Canvas námsumsjónarkerfinu. Þeir geta þannig opnað fyrir að þeir nemendur sem eru búnir að fá endurgjöf sjái hana. Nóg er að komin sé athugasemd til að það opnist fyrir verkefnið í einkunnabók nemenda. Þetta er gott ... Lesa meira »
MVS
Sniðmát fyrir verkefnaskilahólf í Canvas
Undir Opið efni í Canvas er hægt að ná í sniðmát fyrir verkefnaskilahólf í Canvas. Það sem einkennir verkefnasniðmátið er rauður litur Menntavísindasviðs. Lýsingin í sniðmátinu varðandi verkefni byggir á tíu efnisþáttum/köflum, þeir eru: Lýsing Hæfniviðmið verkefnisins Einstaklingsverkefni/Paraverkefni/Hópverkefni (þe. velur það heiti sem lýsir verkefninu best) Lengd úrlausnar og snið Tími og skiladagar Vægi og námsmat Gögn og leiðbeiningar Reglur ... Lesa meira »
Sniðmát fyrir kennsluáætlanir námskeiða á Menntavísindasviði
Undir Opið efni í Canvas er hægt að ná í sniðmát fyrir kennsluáætlanir fyrir námskeið á Menntavísindasviði. Rauði litur sviðsins er allsráðandi. Kennsluætlunin er með valmynd og er kaflaskipt og birtist á nokkrum síðum. Ákvörðunin um innihald hennar var tekin af hópi kennara á sviðinu í júní 2021, á vinnustofu fyrir Canvas. Kaflarnir í kennsluáætluninni eru: Forsíða/Um þetta námskeið Kennarar ... Lesa meira »
KENNSLUVARPIÐ
Kennsluvarpið upplýsir kennara um stefnur og strauma á sviði kennslufræðinnar en er ekki síst ætlað að veita innblástur fyrir mismunandi kennsluaðferðir - bæði nýjar sem gamlar. Markmið kennsluvarpsins er að deila kennslufræðilegri þekkingu við Háskól... Lesa meira »
Hvernig uppfæri ég í nýjustu útgáfu Zoom?
Til að geta nýtt nýjustu möguleika Zoom forritsins er mikilvægt að tryggja að nýjasta útgáfa forritsins sé uppsett á tölvu eða snjalltæki viðkomandi. Flest snjalltæki uppfæra öpp sjálfvirkt og ætti því ekki að þurfa að uppfæra þau sérstaklega. Á Windows og Apple tölvum gæti reynst nauðsynlegt að setja uppfærslur inn handvirkt. Það er gert þannig: 1. Zoom forritið er ræst ... Lesa meira »