Home | Kennsluþróun | Styrkir

Styrkir

Nýtt frá Kennslumálasjóði: Kennsluafsláttur til kennsluþróunar

Kennslumálasjóður hefur auglýst eftir umsóknum í nýja styrktarleið þar sem kennarar HÍ geta sótt um að fá kennsluafslátt til að fá svigrum til að þróa eigin kennslu og efla kennslufærni. Umsóknarfrestur er til 24. apríl. Frekari upplýsingar um þessa nýju styrktarleið eru í glærum Ragnýjar Þóru Guðjohnsen hér fyrir neðan. Lesa meira »