Home | Fyrir nemendur

Fyrir nemendur

Leiðbeiningar fyrir nemendur um hvernig þeir gera nafnlaust jafningjamat í Canvas

Þetta eru leiðbeiningar fyrir nemendur, um hvernig nafnlaust jafningjamat í Canvas virkar. Hæfniviðmið: Eftir að þú hefur farið í gegnum þetta fræðsluefni getur þú framkvæmt jafningjamat í Canvas. Hér hefur kennari stillt jafningjamatið þannig að það er nafnlaust. Ef nemandi sem setur inn verkefni er ekki með nafn sitt á því þá sér sá sem metur ekki hver skrifaði það. ... Lesa meira »

Leiðbeiningar fyrir nemendur um hvernig þeir gera leiðsagnarmat í Canvas fyrir samnemendur

Jafningjamat - skjámynd hvernig lítur út

Þetta eru leiðbeiningar fyrir nemendur, um hvernig jafningjamatið í Canvas virkar. Hægt er að nota það fyrir leiðsagnarmat samnemenda eða jafningjamat. Í þessum leiðbeiningum hér fer jafningjamatið fram undir nafni (stilling hjá kennara), það er ekki er um nafnleynd að ræða. Ekki er farið í hér hvernig gefin er einkunn en sýnidæmið hér er sett upp sem leiðsagnarmat samnemenda. Hæfniviðmið: ... Lesa meira »

Kynning á Canvas fyrir nemendur HÍ

Kennslusvið HÍ hefur látið útbúa stutt myndskeið með kynningu á Canvas fyrir nemendur HÍ. Ég hef gert myndskeiðið aðgengilegt á YouTube svo auðvelt sé að deila því með nemendum, innfella í Powerpoint glærur og deila á námsvefum. Slóðinn á myndskeiðið (notast til að setja í glærur eða á námsvefi): https://www.youtube.com/watch?v=zmwOFh6Hz60   Lesa meira »