Amalía Björnsdóttir prófessor við Háskóla Íslands er mætt í hljóðver til að ræða um námsmat á tímum Covid. Heimsfaraldurinn hefur breytt miklu í starfi háskóla um allan heim. Amalía telur þörf á að endurskoða námsmat til framtíðar meðal annars með till... Lesa meira »
Kennsluvarp
Blandað nám með Rögnu Kemp Haraldsdóttur
Ragna Kemp Haraldsdóttir kennir Upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Ragna hefur langa reynslu af blandaðri kennslu. Kennslumiðstöðin telur að reynsla Rögnu muni nýtast kennurum vel á tímum Covid og að hún muni kveikja hugmyndir um hvernig er hæg... Lesa meira »
Hverjir eru kostir staðnáms með Terry Gunnell
Terry Gunnell hefur unnið sem kennari um árabil og er handhafi viðurkenningar fyrir framúrskarandi kennslu árið 2018 í Háskóla Íslands. Hvernig finnst honum best að kenna staðnám og hvað þýðir það eiginlega að vera "stuffed lemon"? ... Lesa meira »
Hvernig á að nota Canvas í kennslu með Tryggva Má
Ert þú ein(n) af þeim sem er að vandræðast með af hverju Háskóli Íslands hefur ákveðið að nota Canvas? Tryggvi Már Gunnarsson útskýrir hvernig hægt er að nota Canvas til að styrkja kennslu. Lesa meira »
Hvernig á að útbúa kennsluáætlun með Elvu Björg Einarsdóttur
Hvað þýðir eiginlega nemandamiðuð kennsluáætlun, og afhverju ætti kennari að nota hana? Elva Björg Einarsdóttir mætir í hljóðklefann í Setbergi og ræðir hvernig best er að hanna góða kennsluáætlun. Lesa meira »