Home | Fyrir kennara | Kennsluvarp

Kennsluvarp

Námsmat á tímum Covid með Amalíu Björnsdóttur

Amalía Björnsdóttir prófessor við Háskóla Íslands er mætt í hljóðver til að ræða um námsmat á tímum Covid. Heimsfaraldurinn hefur breytt miklu í starfi háskóla um allan heim. Amalía telur þörf á að endurskoða námsmat til framtíðar meðal annars með till... Lesa meira »

Blandað nám með Rögnu Kemp Haraldsdóttur

Ragna Kemp Haraldsdóttir kennir Upplýsingafræði við Háskóla Íslands.  Ragna hefur langa reynslu af blandaðri kennslu. Kennslumiðstöðin telur að reynsla Rögnu muni nýtast kennurum vel á tímum Covid og að hún muni kveikja hugmyndir um hvernig er hæg... Lesa meira »

Hverjir eru kostir staðnáms með Terry Gunnell

Terry Gunnell hefur unnið sem kennari um árabil og er handhafi viðurkenningar fyrir framúrskarandi kennslu árið 2018 í Háskóla Íslands. Hvernig finnst honum best að kenna staðnám og hvað þýðir það eiginlega að vera "stuffed lemon"?  ... Lesa meira »