Undir Opið efni í Canvas er hægt að ná í sniðmát fyrir verkefnaskilahólf í Canvas. Það sem einkennir verkefnasniðmátið er rauður litur Menntavísindasviðs. Lýsingin í sniðmátinu varðandi verkefni byggir á tíu efnisþáttum/köflum, þeir eru: Lýsing Hæfniviðmið verkefnisins Einstaklingsverkefni/Paraverkefni/Hópverkefni (þe. velur það heiti sem lýsir verkefninu best) Lengd úrlausnar og snið Tími og skiladagar Vægi og námsmat Gögn og leiðbeiningar Reglur ... Lesa meira »