Kennurum í Háskóla Íslands (HÍ) bauðst að mæta á kynningu í Teams um nýja viðbót í Canvas sem heitir FeedbackFruits 22. mars 2022. Áhugi kennara á Menntavísindasviði (MVS) virtist mikill þar sem að 80% af þátttakendum voru frá því MVS eða nítján kennarar. Við á MVS ákváðum því að bjóða upp á vinnustofu í framhaldi af kynningunni, sem að Tryggvi ... Lesa meira »
Endurgjöf
Hvernig kennari getur birt einkunnir og athugasemdir til þeirra nemenda sem hann er búinn að fara yfir verkefni hjá
Hér er stutt fræðslumyndband [2:32 mín.] fyrir kennara þar sem farið er í hvernig þeir geta birt einkunnir og athugasemdir sem eru komnar í Canvas námsumsjónarkerfinu. Þeir geta þannig opnað fyrir að þeir nemendur sem eru búnir að fá endurgjöf sjái hana. Nóg er að komin sé athugasemd til að það opnist fyrir verkefnið í einkunnabók nemenda. Þetta er gott ... Lesa meira »