Kennurum í Háskóla Íslands (HÍ) bauðst að mæta á kynningu í Teams um nýja viðbót í Canvas sem heitir FeedbackFruits 22. mars 2022. Áhugi kennara á Menntavísindasviði (MVS) virtist mikill þar sem að 80% af þátttakendum voru frá því MVS eða nítján kennarar. Við á MVS ákváðum því að bjóða upp á vinnustofu í framhaldi af kynningunni, sem að Tryggvi ... Lesa meira »
Fyrir kennara
Hvernig kennari getur birt einkunnir og athugasemdir til þeirra nemenda sem hann er búinn að fara yfir verkefni hjá
Hér er stutt fræðslumyndband [2:32 mín.] fyrir kennara þar sem farið er í hvernig þeir geta birt einkunnir og athugasemdir sem eru komnar í Canvas námsumsjónarkerfinu. Þeir geta þannig opnað fyrir að þeir nemendur sem eru búnir að fá endurgjöf sjái hana. Nóg er að komin sé athugasemd til að það opnist fyrir verkefnið í einkunnabók nemenda. Þetta er gott ... Lesa meira »
Sniðmát fyrir verkefnaskilahólf í Canvas
Undir Opið efni í Canvas er hægt að ná í sniðmát fyrir verkefnaskilahólf í Canvas. Það sem einkennir verkefnasniðmátið er rauður litur Menntavísindasviðs. Lýsingin í sniðmátinu varðandi verkefni byggir á tíu efnisþáttum/köflum, þeir eru: Lýsing Hæfniviðmið verkefnisins Einstaklingsverkefni/Paraverkefni/Hópverkefni (þe. velur það heiti sem lýsir verkefninu best) Lengd úrlausnar og snið Tími og skiladagar Vægi og námsmat Gögn og leiðbeiningar Reglur ... Lesa meira »
Sniðmát fyrir kennsluáætlanir námskeiða á Menntavísindasviði
Undir Opið efni í Canvas er hægt að ná í sniðmát fyrir kennsluáætlanir fyrir námskeið á Menntavísindasviði. Rauði litur sviðsins er allsráðandi. Kennsluætlunin er með valmynd og er kaflaskipt og birtist á nokkrum síðum. Ákvörðunin um innihald hennar var tekin af hópi kennara á sviðinu í júní 2021, á vinnustofu fyrir Canvas. Kaflarnir í kennsluáætluninni eru: Forsíða/Um þetta námskeið Kennarar ... Lesa meira »
Setja bakgrunnslit á kaflaheiti á síðum og breyta lit á letri
Hægt er að brjóta kaflaheiti á síðum betur upp með því að nota html kóða. Það getur auðveldað lesendum að skanna síðuna. Það er um að gera að nýta sér rauða lit Menntavísindasviðs sem er bæði mjög fallegur og kemur vel út á vefsíðum. Litur Menntavísindasviðs er númer #ac1a2f. Einnig er hægt að velja hvaða annan lit sem er. Sjá ... Lesa meira »
Notkun á h1-h4 stílsniðum fyrir kaflaheiti/fyrirsagnir
Það skiptir mjög miklu máli hvernig þú notar stílsnið fyrir kaflaheiti og fyrirsagnir. Þetta hefur með aðgengismál að gera en til dæmis lesa talgerflar fyrst h1, síðan h2, og svo koll af kolli. Það er því hluti af því að byggja síðuna rétt upp og koma henni rétt á framfæri að nota stílsnið fyrirsagna rétt. Leitarvélar nýta sér einnig stílsniðin ... Lesa meira »
Setja kennsluáætlun upp í Canvas
Kennslusvið Háskóla Íslands mælir með að setja Kennsluáætlunina undir valmyndina Kennsluáætlun (e. Syllabus) í Canvas. Skipta henni upp í nokkra kafla og birta hvern kafla fyrir sig á sér síðu. Hægt er að ná í sniðmát fyrir kennsluáætlun inni í Opið efni í Canvas, flytja inn í námskeiðið sitt og breyta því. Það getur einnig verið gott að setja áætlunina ... Lesa meira »
Námsmat á tímum Covid með Amalíu Björnsdóttur
Amalía Björnsdóttir prófessor við Háskóla Íslands er mætt í hljóðver til að ræða um námsmat á tímum Covid. Heimsfaraldurinn hefur breytt miklu í starfi háskóla um allan heim. Amalía telur þörf á að endurskoða námsmat til framtíðar meðal annars með till... Lesa meira »
Blandað nám með Rögnu Kemp Haraldsdóttur
Ragna Kemp Haraldsdóttir kennir Upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Ragna hefur langa reynslu af blandaðri kennslu. Kennslumiðstöðin telur að reynsla Rögnu muni nýtast kennurum vel á tímum Covid og að hún muni kveikja hugmyndir um hvernig er hæg... Lesa meira »
Hvernig á að nota Canvas í kennslu með Tryggva Má
Ert þú ein(n) af þeim sem er að vandræðast með af hverju Háskóli Íslands hefur ákveðið að nota Canvas? Tryggvi Már Gunnarsson útskýrir hvernig hægt er að nota Canvas til að styrkja kennslu. Lesa meira »