Home | Einkunnir

Einkunnir

Hvernig kennari getur birt einkunnir og athugasemdir til þeirra nemenda sem hann er búinn að fara yfir verkefni hjá

Hér er stutt fræðslumyndband [2:32 mín.] fyrir kennara þar sem farið er í hvernig þeir geta birt einkunnir og athugasemdir sem eru komnar í Canvas námsumsjónarkerfinu. Þeir geta þannig opnað fyrir að þeir nemendur sem eru búnir að fá endurgjöf sjái hana. Nóg er að komin sé athugasemd til að það opnist fyrir verkefnið í einkunnabók nemenda. Þetta er gott ... Lesa meira »