Home | Fyrir kennara | Kennsluvarp | Námsmat á tímum Covid með Amalíu Björnsdóttur
Amalía Björnsdóttir prófessor við Háskóla Íslands er mætt í hljóðver til að ræða um námsmat á tímum Covid. Heimsfaraldurinn hefur breytt miklu í starfi háskóla um allan heim. Amalía telur þörf á að endurskoða námsmat til framtíðar meðal annars með till...

Námsmat á tímum Covid með Amalíu Björnsdóttur

Amalía Björnsdóttir prófessor við Háskóla Íslands er mætt í hljóðver til að ræða um námsmat á tímum Covid. Heimsfaraldurinn hefur breytt miklu í starfi háskóla um allan heim. Amalía telur þörf á að endurskoða námsmat til framtíðar meðal annars með tillit til þess hvernig skilgreina á svindl í prófum eða heimaverkefnum.

About Iris Andradottir