Home | Kennsluþróun | EUA Trends 2018: Nám og kennsla í evrópskum háskólum
EUA Trends 2018: Nám og kennsla í evrópskum háskólum

EUA Trends 2018: Nám og kennsla í evrópskum háskólum

The European University Association’s 2018 Trends Report examines how learning and teaching at European higher education institutions evolves in the context of changing demands, technological and societal development, and European and national policies and reforms. This flagship report gathers data from more than 300 higher education institutions in 42 European countries. Co-authors Michael Gaebel and Thérèse Zhang present the main findings of the report.

Samtök evrópskra háskóla (EUA) gáfu á síðasta ári út skýrslu um helstu áherslur og breytingar í námi og kennslu í evrópskum háskólum. Skýrslan byggir á gögnum frá rúmlega 300 háskólum í 42 evrópulöndum. Skýrsluhöfundar vekja sérstaklega athygli á aukna áherslu á nám og kennslu í háskólum og tengdum breytingum, t.d. í stefnumótun, starfsmatsaðferðum og starfsþróun háskólakennara. Hér fyrir neðan má sjá stutta kynningu á efni skýrslunnar.

Smellið hér til að nálgast skýrsluna í heild á rafrænu formi.

About Tryggvi Thayer